Betri grenndarstöð á horni Kleppsvegar og Hjallavegar*

Betri grenndarstöð á horni Kleppsvegar og Hjallavegar*

Hvað viltu láta gera? Í dag er þetta malar- og drulluplan með endurvinnslugámum á ósléttu undirlagi. Ganga þyrfti frá svæðinu með varanlegu yfirborði, jafnvel bekkjum og gróðri. Spildan er á borgarlandi. Hvers vegna viltu láta gera það? Verði af framkvæmdinni þá batnar að öllum líkindum umgengnin um svæðið og hvimleiðar ruslahrúgur heyri sögunni til. Svo náttúrulega bætir þetta lífsgæðin í hverfinu. *Undirhugmyndir: Betri umgjörð fyrir endurvinnslu og flokkun í hverfinu: https://betrireykjavik.is/post/29037. Spildan á horni Kleppsvegar og Hjallavegar: https://betrireykjavik.is/post/38484.

Points

Já, endilega laga þetta plan, frábært að fá hleðslustöð og gott gámasvæði þarna.

Frábær hugmynd, þurfum fleiri djúpgáma í hverfið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information