Viðhald göngustígs norðan Strandvegar og Staðahverfis

Viðhald göngustígs norðan Strandvegar og Staðahverfis

Á nokkrum stöðum er göngustígurinn meðfram strandlengjunni norðan Strandvegar og Staðahverfis farinn að láta á sjá og grjót farið að ganga upp úr honum. Einnig eru kantar sumsstaðar farnir að síga. Enn eru staðir sem vatn rennur yfir hann þrátt fyrir að það hafi verið lagað á nokkrum stöðum. Ég tel mikilvægt að halda stígnum vel við til að fyrirbyggja frekari skemmdir.

Points

Ég tel mikilvægt að halda stígakerfinu við svo að ekki þurfi að koma til stærri lagfæringa síðar. Það er mun kostnaðarsamara ef moka þarf burtu stígum og gera upp á nýtt í stað reglubundins viðhalds.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information