Fleiri bekki á Geirsnef

Fleiri bekki á Geirsnef

Góðan dag! Mig langar svo að biðja um að það verði settir fleiri bekkir á Geirsnef fyrir fólk að setjast á. Það er svo gaman að geta tyllt sér og spjallað á meðan hundarnir eru að leika sér. Best væri að staðsetja þá á nokkrum stöðum í gönguhringnum og við gerðið sem er hjá bílastæðunum.

Points

Það er sorglegt að sjá fjölda þar sem hver eftir öðrum biða að geta sest niður.

Fólk myndi hugsanlega eyða meiri tíma þar á daginn. Huggulegt að geta sest og notið útsýnisins á fallegum dögum.

mjög góð hugmynd væri heldur ekki slæmt að bæta fleirri ruslatunnum í leiðinni ;)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information