Lýsing á göngustíg sem liggur frá Listabraut

Lýsing á göngustíg sem liggur frá Listabraut

Lýsing á göngustíg sem liggur frá Listabraut

Points

Þessi stígur er illfær sökum myrkurs. Nauðsynlegt að fá lýsingu á stíginn.

Það er stórhættulegt að fara þarna um þegar dimmt er orðið. Þarna er engin lýsing en fólk á ferðinni frá strætóstöð Stræto bs. og einnig fara íbúar þennan stíg á leið sinni úr Borgarleikhúsi og Kringlu. Nemendur Verslunarskólans fara þessa leið í íþróttahúsið.

Það er nauðsynlegt að lýsa þennan stíg. Til viðbótar við þau rök sem þegar eru komin fram má nefna að það má fremja ýmis myrkraverk á óupplýstum stíg og lýsing myndi auka öryggi þeirra sem eiga leið þar um.

Stórhættulegt að ganga þennan stíg í myrkri

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information