Háaleiti og Bústaðir

Háaleiti og Bústaðir

Hverfið teygir sig frá Suðurlandsbraut og alla leið yfir Bústaðaveginn að einu fallegasta útivistarsvæði borgarinnar, Fossvogsdalnum. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra.

Posts

Bisto/kaffihús í Grímsbæ

Kaffihús í fossvogsdal eða nágrenni

lagfæring á körfuboltavelli

Lokaðu þjóðveginum, Miklabraut.

Gangbraut yfir Háaleitisbraut við biðstöðvarnar hjá RÚV

Grænt svæði við FÁ, Múlaborg og Háaleitishverfi

Stytta af Randveri Þorlákssyni fyrir utan RÚV húsið

Hjólabrettagarður við Háaleitisbraut

Gamall landamerkjasteinn

Breyta Heiðargerði í botnlanga

Endurbættur gangstígur við Ofanleiti

Strætóleið fyrir frammara upp í Grafarholt

Trjágróður við Háaleitisbraut milli Bústaðavegar og Austurve

Betri staðsetning göngu/hjólastígs meðfram Kringlumýrarbraut

Beygjuljós á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar

Hraðahindranir í Blesugróf

Endurbæta fótboltavöll milli B og G landa

Laga gangstéttar Háaleitisbraut 14-56 og að Miklubraut

Laga göngustíg / tröppur milli Síðumúla og Háaleitisbrautar

Lýsa upp göngustíg milli Listabrautar og Ofanleitis

Umferðarljós Grensásvegur/Ármúli–Skeifan.

Endurnýja leikvöll á milli Hólmgarðs of Bústaðarvegar

Fleirri tennisvelli í hverfið

Bekkir í allt hverfið

Umferðarlljós Háaleitisbraut/Kringlumýrarbraut.

Gangbrautavörður

boltaland

Varðandi nýja sundlaug í Fossvogsdal.

Betrumbæta leikvöllinn í Heiðargerði

Sveit í borg

Grænt svæði vestan við Eyrarland

Undirgöng fyrir versló

handriði fyrir göngubrautina yfir götuna fyrir gamla fólfið

Stytta af sveppa krull í grundagerðisgarðinn

Trampolín rennibraut eins og í Vestmannaeyjum

Lagfæra göngustíg við Garðaborg og Skátaheimilið Garðbúa

Rottur

Pressa á RÚV að klára frágang á lóð við gatnamótin

Gera öll bílastæði í borgarlandi gjaldskyld

Beygjuljós frá Háaleitisbraut að Kringlumýrarbraut

Hærri hljóðmön við Kringlumýrarbraut

Bekkir í allt hverfið

Auka örugga umferð yfir Suðurlandsbraut

Laga aðkomu að brúnni yfir Miklubraut

Göngubrú yfir Kringlumýrarbrautina

ærslabelg í grundargerðisgarð

Hundagerði við Háaleitisbraut

Nýr körfuboltavöllur við Álftamýraskóla

Laga göngustíg við Áland og Fossvogsveg

Barnavagngeymsla Álftaborg leikskóli

Viðburðasvið fyrir ungmenni við einhvern skólann í hverfinu

rifa niður fossvogsskola

Tengið okkur betur við Fossvogsdalinn!

Flottur körfuboltavöllur

Hraðahindrun eða þrenging yfir Háaleitisbraut

Gönguganga á Sogavegi milli endurvinnslustöðvar og Réttarhol

Geirsnef

Hundagerði í Háaleitishverfinu/Hvassaleitinu

Gangbrautaljós á Listabraut við Hvassaleitið

Ærslabelgur við Stóra róló.

Hreyfileið með ljósahéra

Rafskútustæði

Gangbraut með lýsingu efst á Tunguvegi

Gera meira úr komandi sundlaugarsvæði í Fossvogsdal.

Bæta við akrein við ljósin á Sogavegi og Réttarholtsvegi

sundlaug i fossvogin

Heilsusvæði við hitustöku veigi

Ruslatunnur

Sundlaug

Kaffihús í Fossvoginum

Laga gangstétt

Bekkir fyrir eldri borgara í Hvassaleitið

Hleðslutækjaaðstaða í strætóskýli

Beygjuljós á gatnamótum Skeifunnar og Grensásvegar

Endurgera fótboltavöll milli H- og K-landa

Kaffihús/bistro í hverfið

Sólríkan og betri róló á milli B og G landa í Fossvogi

Göngu/hjólabrú sem tengir gerði við múla

Endurbæta körfuboltavöll milli Fossvogsvegs og Álftalands

Ungirgöng undir Bústaðarveg á milli Sléttuvegar og Ofanleiti

Hjólabraut milli H og K landa

Hljóðmön á Kringlumýrabrautinni

Bæta hljóðmön við Reykjanesbraut/Blesugróf

Flösku og dósa tunnur.

gera það meira tradition til að very á halloween.

PÚLBORÐ

Malbika göngustíg frá Sogavegi upp að Langagerði

körfuboltavöllur við Álftó.

Laga umferðarspegil við Aðalland

Laga körfuboltavöll við A/Á lönd og Fossvogsveg

Endurgerð á körfuboltavelli sem hefur verið ónothæfur lengi

Göngustígar í Fossvoginum

leiktæki/æfingatæki

Leiksvæði - útivistarsvæði

Betrumbæta garðinn milli Hólmgarðs og Hæðargarðs

körfubolta völlur

Hættulegir göngustígar í Fossvogshverfi.

Hundagerði í Fossvogsdal

Laga gangstétt

opinn leikskóli eða kaffihús með leikhorni

stökkpallalaug

Umferðarljós Fellsmúli/Síðumúli

Endurbætur á garði við Grensáskirkju

Lýsing á göngustíg sem liggur frá Listabraut

Fleiri garðar

sundlaug í fossvoginn

stytta af Gísla Pálma á nýja hringtorgið

Lagfæring lóðar

Jólaljós

Gangstétt í Bjarmalandi

Gangbraut á Sogaveg

Hleðslustöð í löndin

Blómaklukka í Fossvogsdal

Styttur af núverandi og fyrrverandi meðlimum Kiss

Lagfæra ,,skrýtna róló” milli B og G landa

Bætt aðstaða við göngustíg

fix path

Kringlumýrarbraut í stokk meðfram Álftamýri

Fossvogsskóla breytt í sundlaug

hljóðmön

Betra hraðaeftirlit á Miklubraut

Nýr körfuboltavöllur við Álftamýrarskóla

Laga hraðahindrun milli Fellsmúla og Háaleitisbrautar

Nba völlur

Smíðavöll fyrir börn hjá Nýja róló

Zipline

Betri rennibraut í Laugardagslaug.

Stytta af sveppa í grundargerðisgarð

Endurgerð á yfirborði gönguleiðar

göngustígar útfrá göngustíg

Hundagerði við hitaveitustokk milli Tunguv. og Réttarholtsv.

gym

Fólf í Rétto

skautasvell

hjólabrettavöllur i fossvogsdalnum

Fótboltavöllur við nýja róló

Greiða hjólabrautir og gangstéttir meðfram Grensásvegi

Staður fyrir heimilislausa ketti

Grenndargarður á grænu svæði við Fossvogskirkju

göngubrú/undirgöng yfir Suðurlandsbraut inn í Laugardal

Stytta í minningu prins póló

Söguskilti um sveitabæina sem stóðu í Safamýri

breyta brúnni milli sogavegae og skeifunnar í rennibraut

Gangbrautavörð við Hvassaleitisskóla

Gosbrunn, bekkir og leiktæki

Undirgöng/brú yfir Kringlumýrarbraut

Fjölskyldusvæði í garðinum fyrir aftan Miðbæ

Bætt aðgengi að Laugardal með lagfæringu Vegmúla og göngubrú

Lystigarður á gamla Framvellinum

Innilaug í Safamýri

Setja upp flokkunartunnum meðfram göngustígum

Ævintýragarður

Byggja yfir fótboltavellina í Víkinni að hluta

Bæta strætósamgöngur milli hverfa 108, 104 og 105.

Plast- og pappírstunnur fyrir utan búðir.

Bæta tengingu gangandi og hjólandi úr Gerðunum í Skeifuna

Hugleiðslurólur fyrir fullorðna/fullvaxna

Gera gönguljós aðgengilegri

Systkinarólur og fleiri ungbarnarólur

Röð af trjám hjá Bústaðarvegi við veðurstofuna

vatnsrennibrautagarðyr

Hjólaboga og hlaupahjólastæði við Víkingsheimilið Safamýri

Stór rennibraut

Bætt öryggi gangandi við Háaleitisbraut

Göngubrú við Suðurver

Framkvæmdir til að hægja a umferð í gegnum Safamýri

færiband

Meiri gróður í Fossvogsdalinn.

Hjólabogar við Múlaborg

Hjólastígur frá Háleitisbraut niður Listabraut

Lagfæra göngustíg á Bústaðavegi

Lækka hámarkshraða á Háaleitisbraut í 30 km

Ruslatunnur í strætóskýli við Samgöngustofu

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information