Hjólabogar við Múlaborg

Hjólabogar við Múlaborg

Hjólabogar við Múlaborg

Points

Mörg börn og foreldrar koma hjólandi í leikskólann. Aðeins fá hjól komast fyrir eins og er þar sem þeim er læst við grindverkið í stað hjólagrindur.

Ég var búin að senda inn ábendingu til borgarinnar um þetta. Svarið er hér að neðan. Vonandi hægt að ýta þessu ofar með því að setja inn hér. Takk kærlega fyrir Ábendinguna. Við erum mjög meðvituð um þann skort sem er á hjólastæðum við marga leikskóla borgarinnar sem og á fleiri stöðum. Það hefur orðið mikil og jákvæð breyting í ferðahegðun borgarbúa og hjólið orðið æ stærri hluti af okkar ferðum. Ekki síst hjá yngstu kynslóðinni. Það þarf að fara í átak fyrir leikskólanna og bæta úr aðstöðul

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information