Hundagerði í Háaleitishverfinu/Hvassaleitinu

Hundagerði í Háaleitishverfinu/Hvassaleitinu

Hundagerði í Háaleitishverfinu/Hvassaleitinu

Points

Þetta er mjög mikilvægt fyrir dýravelferð að hundar fái að hlaupa reglulega lausir.. Hitta aðra hunda til að "umhverfisþjálfa" þá.. Ég er menntaður dýrahjúkrunarfræðingur og hef því menntun um atferli hunda og hef því sterkar skoðanir á aðbúnaði hunda í borgum. Það að eiga hund og bera ábyrgð á honum er líka mikilvægt uppeldisatriði fyrir börn og góð viðbót við fjölskylduna og nauðsynlegt fyrir borgarbörn að eiga gæludýr þegar fjarlægðin við sveitina og náttúrna er orðin mikil..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information