Fjölskyldusvæði í garðinum fyrir aftan Miðbæ

Fjölskyldusvæði í garðinum fyrir aftan Miðbæ

Það mætti hafa þessa hugmynd aðeins nákvæmari því síðast þegar hugmynd kom með þetta svæði sem var samþykkt hér var talað um að gera svipað og á Klambratúni nema það eina sem bættist við voru 4 grashólar og eitt grillstæði. Það vantar þarna leiktæki og td. aparólu eða ærslabelg.

Points

Það eru ansi mörg svefnherbergi sem snúa þétt að þessum garði, og skarkalinn sem kemur af núverandi grillstæði og borð aðstöðu getur verið nokkur, seint á sumarkvöldum, svo virðist engin nenna að hirða um ruslið eftir sig og safnast það því upp í nærliggjandi garða!

Það mætti hafa þessa hugmynd aðeins nákvæmari því síðast þegar hugmynd kom með þetta svæði sem var samþykkt hér var talað um að gera svipað og á Klambratúni nema það eina sem bættist við voru 4 grashólar og eitt grillstæði. Það vantar þarna leiktæki og td. aparólu eða ærslabelg.

Þetta er góð hugmynd. Þarna vantar göngustiga til þess að bjóða gangandi velkomna, samt fynst að þetta að vera að vera kyrlátur garður með bekkjum og hugleiðslurólu svo nágrannar verði ekki fyrir lónæði af ærslalátum.

Góð hugmynd en það eru fullt af görðum og leikvöllum í Reykjavík sem enginn notar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information