Langahlíð/Nóatún
Flott hugmynd sem ýtir undir vistvænar samgöngur
Það er mikið tækifæri til þess að gera þessa leið auðveldari og skemmtilegri fyrir gangandi/hjólandi þar sem hún tengir tvö fjölmenn hverfi ásamt Borgartúnið með alla sína fjölmennu vinnustaði. Frábær tillaga!
Það vantar fleiri N -- S hjólaleiðir, þetta er frábær hugmynd og löngu tímabært að þjónusta ört stækkandi hverfin þarna á sitt hvorum endanum.
Mikil hjólaumfer á þessari leið og það er öryggis atriði að gera hana greiðfærari bæði hjólandi og gangandi.
Þarft verk
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation