Hlíðar

Hlíðar

Hverfið bíður upp á mikla útivistarmöguleika í Nauthólsvík, á Klambratúni og í Öskjuhlíð. Ásamt því má finna skemmtileg söfn og önnur kennileiti þar, líkt og Perluna og Sjómannaskólann. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra.

Posts

Opnun á gönguleið milli Skarphéðinsgötu og Rauðarárstígs

djúpgámar í almenningsgarð við Hlemm

Matjurtagarð fyrir íbúa í Holtunum

leiklóðir

Bæting á leiksvæði Klambratún

fjarlæging á stöplum á miðri götu- slysahætta

Frágangur á lóð til móts við Valshlíð 2-8

Endurbætur á leiksvæði á Klambratúni

BMX/Hjólabrettagarð í Klambratún

Ungbarnarólu á leikvelli við Grænuhlíð og Bogahlíð/Stigahlíð

Ruslafötur

Ruslakörfur sem botninn dettur ekki úr.

neðanjarðar rusl við hlemm

Fallegra umhverfi

Útiborðtennisborð á Klambratúni

Göngubrú yfir Miklubraut

Brú/Undirgöng milli Suðurvers og Kringlunnar

Frisbígolf við Nauthólsveg

gróður við Höfðatorg og nágrenni

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information