Hundagerði í Hlíðunum

Hundagerði í Hlíðunum

Hundagerði í Hlíðunum

Points

Bráðnauðsynlegt að koma til móts við hundaeigendur í borginni. Núna eru tvö gerði sem verið er að þrengja allverulega að. Gerðið við BSÍ fer á flot um leið og rignir, eins hefur maður heyrt að það eigi að fjarlæga það þ.a. e. vegna þéttingar byggðar. Gerðið í Laugardalnum er líka komið í uppnám en þar er verið að undirbúa komu smá hýsa fyrir heimilislausa á planinu við við Gerðið. Það að hafa stórt og hitt gerðið minkar til muna lausagöngu hunda.

Frábær hugmynd sem yrði mjög vinsæl meðal hundaeiganda í nærliggjandi hverfum og umhverfi.

Mætti endurskoða hundagerði í Reykjavík í heild sinni - Klambratún vinsælt svæði meðal hundaeiganda og miðsvæðis. Frábært að gera gott og öruggt svæði þar.

Góð hugmynd að nýta svæði fyrir framan Haukahlíð 5 - nú þegar margir sem viðra hundana sína þar

Frábær Hugmynd mjög hrifn af henni. Ég er ekki hundaeigandi sjálf en ég held að þetta munihjálpa mjög mikið fyrir alla hundaeigendur. Vona að þetta vinni 🐶

Búin að ganga með hund í Hliðunum i 12 ár og þetta vantar alveg hund-rað prósent! Hundahópar hittast þarna líka og þetta myndi leyfa þeim að vera lausum og öruggum.🫶

Svo sammála! Það væri líka meira í takt við það sem við sjáum í nágrannalöndum okkar þar sem hundar eru partur af samfélaginu. Það er einnig mikilvægt fyrir hunda að fá tækifæri til að hitta aðra hunda en það styrkir þá félagslega. Frábær hugmynd!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information