Afgirt svæði fyrir hunda á Klambratúni

Afgirt svæði fyrir hunda á Klambratúni

Afgirt svæði fyrir hunda á Klambratúni

Points

Já hundaeigendur í nágrenni Klambratúns stelast á morgnana með hundana til að skíta og leika. Á leiksvæði sem hannað er fyrir börn eru hundaeigendur að æfa sína hunda í rólu og rennibraut. Ég hef komið þarna með barn/börn sem ekki þora á leiksvæðið fyrir hundum. Því miður hafa hundaeigendur engan skilning á því að leiktæki barna eru ekki fyrir hunda. Þegar gengið er svo um Klambratúnið er hundaskítur hér og þar og líka svartir pokar með einhverju í sem hundaeigendur hafa örugglega misst óvart.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information