Lagning hjólastíga við Snorrabraut

Lagning hjólastíga við Snorrabraut

Lagning hjólastíga við Snorrabraut

Points

Algjörlega, margir sem fara þarna um hjólandi :)

Tek undir þessa hugmynd! Tímabært að gera Snorrabrautina manneskjulegri og auðvelda borgurum að velja virka faramáta :)

Það er ekki sérlega góð hugmynd að þrengja Snorrabrautina meira en nú þegar hefur verið gert. Hvers vegna? Jú nú hefur verið ákveðið að loka fyrir alla umferð ökutækja um Hlemm. Umferðinni frá Rauðarárstíg og nágrenni hefur nýlega verið beint í gegnum Grettisgötu og Flókagötu inn á Snorrabraut. Það segir sig sjálft að umferðarþunginn þar er að aukast verulega.

Þetta er frábær hugmynd, og löngu tímabært að finna hjólandi ferðamáta góða N-S leið úr ört stækkandi hverfum við Hlemm og yfir í Hlíðarendann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information