Ljósastaurarnir við Ægisíðu eru lágir og trufla mjög lítið umhverfið sem að er frábært. Hinsvegar er það ekki þannig við aðliggjandi götur, þar sem háu gömlu ljósastaurarnir tróna ennþá, með viðeigandi ljósmengun úti sem inni (þ.e lýsir inní íbúðir nærlyggjandi húsa). Legg til að lágir ljósastraurar verði settir í íbúahverfi. Lágir ljósastaurar hafa nú þegar sannað gildi sitt í Borgartúni.
Ljósmengun, orkusparnaður, útlit.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation