Vesturbær 2016

Vesturbær 2016

Nálægðin við sjóinn, Ægisíðan og Eiðisgrandi er eitt af helstu sérkennum hverfisins. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra.

Posts

Hjóla- og göngustígaás milli "KR" og miðbæjar (Kvosin)

Gera gatnamót Vesturgötu og Framnesvegar ánægjuleg og örugg

Bæta aðgengi gangandi vegfarenda við Mýrargötu

stórhættiulega óliutanka burt úr örfisey

Knattspyrnuhöll við KR svæðið

Tilraun: Hætta að sanda stíga

Ungbarnaróla með foreldri

Göng eða göngubrú við Háskóla Íslands

Vatnspóstar

barnapössun í leikskólar og grunnskólar eftir vinnutimar

Lagfæring á gangstétt Kaplaskjólsvegur norðan við Hagamel

skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Sparkvellir

Skúrarnir við Ægisíðu

Þrýfa stíga þar sem mikið er um fugla

Birkimelur og Hagatorg

Göngubraut yfir Eiðisgranda

Ljóð sem birtast á Ægissíðunni í rigningu

Lýsing, vatnspóstur og klifurgrind fyrir í Nýlendugarð

gangbrautarljós

Gangbraut yfir götuna við Olís í Ánanaustum.

Hraðatakmarkanir á gegnumakstri

Tré á umferðareyju við Neshaga

Götulýsing

Æfingarakstur til meiraprófs við Ægisíðu

Ungbarnarólur

Bættar Körfubolta aðstöður við Grandaskóla

tennisvöllur við Vesturbæjarlaug

Veggjakrotsbíll

Merkja gangbrautir á Ægisíðu og víðar

Stígur milli Álagranda og Flyðrugranda

Gangbraut yfir Mýrargötu að Hlésgötu.

Knattspyrnuvöllur við Vesturbæjarskóla

Glæsilegri hringtorg.

gúmmímottur í vesturbæjarlaug

Göngu og hjólastígur fyrir aftan Olís og Sorpu Ánanausti

Breyta bílastæðum við Melaskóla

Eggertsgata verði aðskilin bílastæðum

Göngubrautir yfir Hofsvallagötu

Æfingatæki við Ægisíðuna

Skautasvell á Tjörninni. Frystigræjur undir vatni.

áhersla á Umferðaröryggi og leiksvæði barna

Samstilling umferðarljósa á Hringbraut vestan Suðurgötu

Strætóstopp í Fossvogsdalnum

Hjólastígar við Ægisíðu

Sleðabrekka á Lynghagaróló

Hjólastígur meðfram Granda

Sýna hvar Sundskálavíkin er

Hraðahindranir Sólvallagata/Vesturbæjarskóli

Vatnspóstur fyrir alla - fullorðna, börn og hunda

Faxaskjólið

Aðstaða til teygjuæfinga við Vesturbæjarlaug

Hjólastígur við Faxaskjól og Sörlaskjól

Of mikil bílaumferð um Nesveginn.

Spegill fyrir ökumenn a Bárugranda

Sparkvöllur á Lynghagaróló

Lýsing á göngustíg milli Hofsvallagötu og Kaplaskjólsvegar

Laga gangstétt við gatnamót Hringbrautar og Ánanaust

Bæta aðstöðu til körfuboltaiðkunar við Melaskóla

Fjaran fra Harpan og Sæbraut

Búa til nýjan körfuboltavöll á Grandaskólalóð

Útivistarsvæði fyrir hunda við Skeljanes

Róluvöllur í Sörlaskjól

Gangbraut yfir Kaplaskjólsveg við Meistaravöllum

Merkja hluti sem hafa orðið til í gegnum Betri hverfi

Frjálsar í Vesturbæinn

Gönguljós við Landakotsskóla færð sunnar og öryggi bætt

Hlið, fleiri rólur og gúmmímottur á Bláa róló

Lítill verslunarkjarni á Hagatorg

Þrífa Vesturbæinn

Hundasvæði og fjölgun bílastæða við Vesturbæjarlaug

Hofsvallagata

Bætt umferðaröryggi á Meistaravöllum

Gönguleiðir frá vesturbæ í miðbæinn yfir hávetur.

Hraðahindranir á Ægisgötu

Sleðabrekku í gamla Vesturbæinn

Hlið, fleiri rólur og gúmmímottur á Bláa Róló

Aukastarfsmaður í klefa í Vesturbæjarlaug

Örgarður á horni Sólvallagötu og Vesturvallagötu

Ganga frá eftir framkvæmdir við hjólastíga í Skerjafirði

Gangbraut yfir Birkimel

Gönguljós við Ánanaust

Útigrill í garð verkamannabústaðanna

Leiksvæði við Fornhaga

Leiksvæði Öldugötu 21

Sérstakan hjólastíg við Eiðsgranda

Breyta Hagatorgi í grænt svæði og tengja skólalóðirnar

Sjósundlaug í Nauthólsvík

Gangstétt/hjólastígur við Birkimel

Strætóstopp á horni Neshaga og Hofsvallagötu

Gangbraut yfir Fornhaga við Hjarðarhaga

Fræðsluskilti um lífið í sjónum

Ísmælingar á tjörnina

Snjóþotuhóll

Sparkvöllur á túnið/fótboltavöllinn í Skerjafirði

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information