barnapössun í leikskólar og grunnskólar eftir vinnutimar

barnapössun í leikskólar og grunnskólar eftir vinnutimar

Hægt væri að bjóða upp á pössun eftir kennslutímar innan skólar með því að hafa vaktavinnu, til dæmis til kl.20. Frá kl. 16 til kl. 20 munu annað hvort kennarar taka aukavakt eða ráða sjálfbóðafólk til að passa börn. Það mun henta fólk sem vinnur vaktavinnu eða í búð. það mætti fjármagna þetta með því að láta fólk borga smá gjald. Krakkar munu vera áfram í skóla og fá að leika sér eða læra.

Points

hafa börn á öruggan stað með fólk sem passa þeim og hjálpa þeim að læra eða leika með þeim og leyfa til dæmis fólk í eftirlaun að sækja um þetta "starf" sem sjálfbóðavinna eins og Rauða krossinn gerir með því að hafa fólk sem fer í heimsókn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information