Sparkvöllur á túnið/fótboltavöllinn í Skerjafirði

Sparkvöllur á túnið/fótboltavöllinn í Skerjafirði

Það er algjörlega kominn tími á að fá almennilegan sparkvöll í hverfið. Hverfið hefur litla/lélega aðstöðu til að æfa íþróttir og þurfa krakkar að sækja allar íþróttir í önnur hverfi. Fótboltavellirnir eru í mjög lélegu ástandi og ónothæfir í blautu veðri. Sparkvöllur mundi bæta alla möguleika til að spila fótbolta til muna. Það er nauðsynlegt að bæta aðstöðu barna í hverfinu, þar sem þau sem yngir eru, hafa ekki tök á að leita í betri aðstöðu ein sín liðs þar sem nokkuð langt er í næsta völl.

Points

Hverfið er "einangrað" og yngri börnin geta ekki leitað í önnur hverfi ein síns liðs til þess að spila fótbolta á nothæfum völlum. Börn í öðrum hverfum hafa aðgang að skólalóðum, íþróttavöllum og fleiri svæðum til að leika sér sem Skerjagarðsbörnin hafa ekki fyrr en þau eru nógu stór til þess að fara um ein sín liðs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information