Hjólastígur meðfram Granda

Hjólastígur meðfram Granda

Það vantar að lagfæra stíginn sem liggur meðfram Grandanum. Það gefur auga leið að það þyrfti að gerast í samstarfi við sveitarfélagið á Seljarnarnesi. Stígurinn - í núverandi ásigkomulagi - er mjór og hættulegur, brotinn, misbreiður og úr sér genginn. Væntanlega hefur hann upphaflega verið lagður með gangandi umferð í huga. Í dag er öldin önnur.

Points

Þarna blandast saman gangandi, hjólandi, línuskautafarar, hlaupafólk og h-eldri borgarar á rafskutlum. Gefur auga leið að þessi blanda er hættuleg á einbreiðum stíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information