Skógrækt og útivistasvæði við Gufunes

Skógrækt og útivistasvæði við Gufunes

Skógrækt við Gufunesið, nánar tiltekið á gömlu öskuhaugunum. Gera stíga og lýsingu og búa þannig til kjörið svæði fyrir skokkara og annað útivistarfólk. Binda kolefni í leiðinni og trén fá næga næringu þarna.

Points

Binda kolefni. Nýta land sem varla má gera mikið annað með. Fegra umhverfi Gufuness. Útivistarsvæði inn í borginni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information