Grafarvogur 2016

Grafarvogur 2016

Í Grafarvogi er mikil hverfisvitund og líta margir íbúar á Grafarvog sem einskonar bæ innan borgarmarkanna. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra.

Posts

Óskað er eftir bekk við Voginn hjá Grafarvogskirkju.

Sundabraut, gatnakerfi

Laga eða breyta fótboltavelli

Gróðursetning trjáa í brekkunni milli Stararima og Strandveg

Hjóla/göngustígur úr Staðahverfi meðfram Vesturlandsvegi

Laga bátabryggju við Geldingarnes

Þrif á göngstígum, og gera Geldingarnes fallegra og betra

Hljóðmön við Borgarveg meðfram Engjahverfi

Snyrtilegri Reykjavík

Lagfæra og gera gönguleið vestan við Borgir, félagsmiðstöð

Útisvæðið á leikskólanum Sunnufold - Funi

Fleiri gangbrautar í grafarvoginn

Standandi öldu undir Gullinbrú fyrir kayaka og brimbretti

Gangbrautir í Gullengi

Merkja hluti sem hafa orðið til í gegnum Betri hverfi

Gróðursetning trjáa í víkurhverfinu

Blakvellir

Hallsteinsgarður

malbila göngustíg.

Laga tröppur við Funafold/Hverafold og göngustíg við Voginn

Tengja göngustigana við Rimaskóla

Hljóðmön Hamrahverfi

Stígurinn með sjónum undir Hamrahverfinu

Óræktarsvæði milli Vættaborga og Hamravíkur

Furulundur við gatnamót Gullinbrúar og Hallsvegar

Göngustígur - Leikvellir

Göngustígur

Hjóla og göngustíg að skógrækt við Úlfarsfell

Göngu og hjólabrú endurreisn þorps

Endurnýja flotbryggjur

FLottari hjólabretta/hlaupahjóla aðstaða í gufunesi

Leiktæki fyrir fullorðna

Lúpína á hólnum Skyggni í Húsahverfi

Rólur á leikvellinum við Bryggjuhverfið

Jötnaborgir - Göngustígur úr botnlanga

hreinsa götur malbika og róluvellir

Útisalerni við Frístundamiðstöðina Gufunesbæ

Göngu og hjólreiðastígur frá Egilshöll að Korpúlfsstaðavegi

Mála og lagfæra leiktækin á róluvöllunum í Staðahverfi

Betri götur í Grafarvogi

Skipta út stætóskýlum þ.e. þessum gráu fyrir þessi nýju

Taka útisvæði leikskóla í gegn

Lagfæra göngustíginn í kringum voginn

Vatnspósta við göngu- og hjólastíg.

Fleiri ruslatunnur í hverfið

Aðgengi yfir brautina að ísbúðinni´Gullnesti

Gatnamót Stórhöfði - Höfðabakki / Gullinbrú

Búa til göngustíg úr Staðahverfi að skógræktinni

Útiklósettaðstaða við útivistarsvæði Gufunesbæjar

Lýsing á göngustíg meðfram sjónum neðan við golfvöllinn

fleiri leiktæki við Gufunesbæ

Brekkan ofan við Bryggjuhverfið sem skrúðgarður

Nýtt íþróttahús fyrir handbolta og körfubolta við Egilshöll

Lengja opnunartímann í sundlaugum aftur

Íþrótta- & fjölskyldusvæði við Spöngina

Grafarvogsgarður - Almenningsgarður sem tengir 3 hverfi.

Bæta við tengingu yfir á Korputorg

Hundagerði í Gufunesi

Bætta við opinni og breiðri vatnsrennibraut í Grafarvogslaug

Bæta útivistarsvæði við Geldinganes

Hvíldarbekkir fyrir eldra fólk og púttvöll

Sjóböð í Gorvík.

Hljóðmön fyrir Bryggjuhverfið

Bekk á göngustíg vestan megin við Grafarvogskirkjugarð

Endurnýja leiktæki á skólalóð Vættaskóla-Engi

Göngustígur hringinn í kringum Geldinganes.

Bæta öryggi barna

Ruslatunnur við Mosaveg/Skólaveg

Fjölnis útibekki

Skógrækt og útivistasvæði við Gufunes

Útiæfingarsvæði við Gufunes

Tjaldstæði í Grafarvogi

SKÓLAGRÓÐURHÚS VIÐ ALLA GRUNNSKÓLA HVERFISINS

Svæði bak Funafold 2 4 og 6

Göngu- og hjólastígar

Laga göngustíg við undirgöng við Hallsveg

Lengri opnunartíma á Grafarvogslaug um helgar.

Gera ruslatunnur hjá borginni máva-heldar.

Ruslatunnur á göngustíg upp með Víkurvegi

Lifandi hljóðmön við Gullinbrú

Pétanque

Fleiri bílastæði við Borgir

Langarimi grenitré

Laga skólalóð við Kelduskóla - Korpu

Útibúningsklefi.

Gæsagirðing á Sævarhöfða

Laga knattspyrnu og körfubolta aðstöðu í Bryggjuhvefi

Heitt vatn í brekkuna við Frostafold 14. Matvöru og lyfjabúð

Bekkir og bættir stígar fyrir gangandi .

Ný leiktæki við Rimaskóla

Sorp og götur

Merkt gangbraut á Gagnvegi

Húsaskóli

Gangstétt/göngustígur

Bæta lýsingu við hjóla og göngustíg við Stararima

Bekk við Korpúlfstaðaveg /Bakkastaðir

Úttekt á umferðaröryggi í Grafarvogi

GROÐUR MEÐFRAM MOSAVEGI I VIKURHVERFI

Hundagerði í rimahverfi

Æfingatæki á eða við göngu og hlaupaleiðir

Ungbarnarólur í Grafarvog (Rimahverfi)

Bekk við útsýnisspjald v/Borgaveg vestan megin í Grafarvogi

Undigöng

Bekk við göngustíg austan við Egilshöll

Hljóðmön - Gatnamótin Gullinbrú/Fjallkonuv. - Hamrahverfi

Hljóðmön.

Körfubolti við leikvöllinn hjá Bryggjuhverfinu

Breyta / efla verslunarmiðstöðinni Í Hverafold

Bæta hljómburð í gufubaði sundlaugarinnar

Sópa tröppur og gangstíga við Grafarvogslaug

Fjarlægja óþarfa og hættulega hraðahindrun á Strandvegi

Hundagerði

Skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Gatnamót Víkurvegur/Borgarvegur lagfæra umferðarljós

Grafarvogur ofan brúar verði Nauthólsvíkin okkar!

útivera - hjólum saman

Hvernig væri nú að byrja á einföldu hlutunum ?

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information