Bekkir og bættir stígar fyrir gangandi .

Bekkir og bættir stígar fyrir gangandi .

Vantar bekki víða fyrir fólk sem vill fara út að ganga.. Þarf að hafa bekki með reglulegu millibili, einnig ruslatunnur , stubbabox og annað þannig að ekki safnist fyrir rusl . Laga leiksvæði t.d í Laufengi og gaman væri að fá alvöru rennibrautir eins og voru einu sinni ,, t.d á róluvellinum fyrir aftan Austurbæjarbíó. Koma svo upp litlum reitum t.d á auðum svæðum kringum Laufengi þar sem fólk gæti ræktað saman grænmeti og kartöflur.. Berjarunnum i kring til að skapa skjól .

Points

Myndi auðvelda fólki að fara út og ganga ,, Koma mætti lika upp fræðsluskiltum um fugla , á gönguleið um Grafarvog , fullt af fuglum þar. Fleiri bekki , strætóbekki t.d .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information