Leiktæki fyrir fullorðna

Leiktæki fyrir fullorðna

Setja upp leiktæki (æfingatæki) fyrir fullorðna í Harmahverfi.

Points

Sá þessi einföldu, stílhreinu æfingatæki í Þórshöfn. Þau eru mjög vönduð og þurfa lítið viðhald og hægt er að æfa bæði þrek, jafnvægi og þol. Henta fólki með mismunandi getu, bæði ungum og öldnum.

Frábær hugmynd sem mætti útfæra á fleiri stöðum þar sem fólk er að hreyfa sig

slík leiktæki fæst í Krumma er fyrirtæki í hverfinu - Áfram Grafarvogur :-)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information