Úttekt á umferðaröryggi í Grafarvogi

Úttekt á umferðaröryggi í Grafarvogi

Úttekt á umferðaröryggi í Grafarvogi Unnið af umferðaröryggishóp hverfisráðs Grafarvogs í október 2014.

Points

Lagt er til að borgaryfirvöld fari að gera eitthvað í umferðaröryggismálum Grafarvogs, og hafi m.a. skýrslu sem unnin var af umferðaröryggishóp hverfisráðs Grafarvogs í október 2014 https://issuu.com/helgiborgudmundsson/docs/umfer__ar__ryggi-grafarvogur_sk__rs þetta er orðið mjög brýnt viðfangsefni, og vitað er að það tekur nokkur ár í framkvæmd.

Sammála. Margt brýnt sem þyrfti að gera og væri fínt ef borgaryfirvöld færu nú að bretta upp ermarnar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information