Endurnýja flotbryggjur

Endurnýja flotbryggjur

Gamlar flotbryggjur sem eru í bryggjuhverfi eru illa farnar og ekki í neinni umhirðu. Setja nýjar flotbryggjur og lagfæra aðkomu að svæðinu.

Points

Núverandi aðstæða er ábótavant og slysagildra fyrir fólk sem þarf að nota svæðið. Það er nauðsynlegt fyrir ímynd svæðisins að hafa bryggjusvæðið til fyrirmyndar. Svæðið sem er í eigu Reykjavíkurborgar gæti einfaldlega verið rekið í samstarfi við Faxaflóahafnir sem eru einnig í eigu Reykjavíkurborgar. Þannig væri viðhaldi komið í fastan farveg.

Þessi flotbryggja var á sínum tíma byggð af Björgun ehf. og rekin af Snarfara til að byrgja með. Íbúasamtök Bryggjuvherfisins gerðu nýlega samning við Reykjavíkurborg um að annast umsjón og útleigu á hafnaraðstöðunni til einkaaðila, en Reykjavíkurborg mun ekki annast viðhald á þessari flotbryggju. Þeir sem áhuga hafa á að nýta sér aðstöðuna í Bryggjuhverfishöfn geta haft samband við hafnarnefnd s. 612 3111 [email protected]

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information