Æfingatæki á eða við göngu og hlaupaleiðir

Æfingatæki á eða við göngu og hlaupaleiðir

Setja upp stöðvar til að gera æfingar, upphýfingar, magaæfingar, teygjuæfingar ofl.

Points

Grafarvogsbúar eru duglegir að hreyfa sig og á það jafnt við unga sem þá sem eldri eru. Það væri frábært að hafa nokkrar stöðvar um allt hverfið. Skólar, íþróttafélög jafnt sem einstaklingar geta notað þessar stöðvar í sinni íþrótta iðkun. Eins og allir vita eflir öll hreyfing og styrking einstaklinginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information