Meiri útikennsla í skólum / skólar taki sér græn svæði

Meiri útikennsla í skólum / skólar taki sér græn svæði

Meiri útikennsla í skólum / skólar taki sér græn svæði

Points

Útikennsla bæði eflir virðingu nemenda fyrir umhverfinu og virkar sem hvatning á aukinni samvinnu. Kennsla í gegnum leik. T.d. að skólar taki sér græn svæði/skóga/fjörur í fóstur.

Útikennsla aukin bæði hjá skólum og frístundaheimilum með áherslu á reynslunám. Nýta má enn betur sérþekkingu hjá starfsmönnum frístundastarfs í slíkri kennslu.

Fyrir lifandis langa löngu orðið tímabært. Mætti taka allt plássið sem búið er að taka undir sparkvelli og setja þar plöntur, tré og tjarnir, geitur og hænur. Ekkert er jafn skapandi og náttúran og margt hægt að læra af því að umgangast hana.

Frábær hugmynd. Rétta væri þó að skoða meira heldur en græn svæði. Við erum strandmenningarþjóð við komum hingað á skipum og höfum stundað sjó til koma þjóðinni á þann lifistandard sem hún er á í dag. Það væri því tilvalið að skoða einnig blá svæði. Þ.e strendur og báta og skipamenningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information