Hvatning til verktaka svo götum sé aðeins lokað af nauðsyn.

Hvatning til verktaka svo götum sé aðeins lokað af nauðsyn.

Vega þarf samfélagslegan kostnað af lokun gatna og leggja gjald á framkvæmdaaðila fyrir hvern dag sem notaður er. Á meðan ekki er gjaldfært fyrir hvern dag myndast slakleg vinnubrögð þar sem gatnakerfi borgarinnar er notað sem frálags pláss. Suðurgata austan Hotel Sögu er voðalegt dæmi um þetta. Hægt væri að nefna Hverfisgötu líka. Að veita samþykki fyrir lokun götu gæti verið á vægu leyfisverði en þegar götu er lokað þarf að horfa til mikilvægi og verðleggja hvern dag fyrir sig.

Points

Með skynsamlegri gjaldtöku fyrir notkun almennings (e. Public Space) svo sem gatna og gangstétta með séstöku leyfi er hægt að breyta hegðan framkvæmdaaðila. Ef notkun amennings er gjaldfærð á tímaeiningu, hver sem hún er, verður til meiri næmleiki hjá framkvæmda aðilum og notkun þeirra breytist í hag umhverfis. Af þessum völdum verður horfa á afgirta notkun almennings með sömu gleraugum og stöðumæla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information