Heilbrigði hundaeiganda.

Heilbrigði hundaeiganda.

Fyrir neðan Rimaskóla er stórt grasivaxið svæði sem er girt að á þrjá vegu. Þetta svæði er sjaldan notað af nemendum skólans reyndar ekki neinum nema hundaeigendum. Hugmynd mín er að girða af þessa ca. 70 metra sem uppá vantar. Og er þá komið hið ákjósanlegasta útisvæði fyrir hunda að hlaupa um með eigendum sínum. Yrði svæðið síðan merkt sem slíkt.

Points

Ekki er hætta á að fólk rekist á hlaupandi hunda ef þeir eru á lokuðu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information