Vatnspósta við göngu- og hjólastíg.

Vatnspósta við göngu- og hjólastíg.

Ég bý í Víkurhverfinu og fer oft út að hlaupa á göngu- og hjólastignum fyrir neðan Strandveginn og þar sem hann teygir sit að golfvellinum Þetta er dásamlegt útivistarsvæði. Var að velta fyrir mér möguleikum á að koma upp vatnspósti einhvers staðar á göngustígnum, alveg eins og er í Nauthólsvíkinni.

Points

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7237

Gott að staldra við t.d. við skiltið sem sýnir fjallahringinn.

Ég fer einnig stundum út að hlaupa á þessum sama stíg og væri mjög til í að geta sleppt því að halda á vatnsflösku allann tímann!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information