Sjóböð í Gorvík.

Sjóböð í Gorvík.

sJÓBÖÐ OG ÚTIVIST.

Points

Ég er alls ekki á móti þessari góðu tillögu að fólk stundi sjóböð í Gorvík en það er hins vegar mikilvægt að raska ekki fuglalífi þarna. Þarna sem og annars staðar í fjörum í Grafarvogi er mikið fuglalíf, ekki síst vor og haust þegar fuglahópar koma sem hafa viðkomu á leið sinni norður og suður á bóginn.

Hentug grunn vík með sandbotni. Mjög stutt í heitt afrensli frá Grafarholtstönkunum. Gott mótvægi við Nauthólsvík. Það er of langt að fara í Nauthólsvík til sjóbaða. Gott pláss fyrir bílastæði Mundi lífga uppá Grafarvoginn.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7884

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information