Umferðaröryggi í Safamýri

Umferðaröryggi í Safamýri

Bæta þarf umferðaröryggi í Safamýri eftir að var þrengingar og hraði var takmarkaður á Háaleitisbraut. Hraði í Safamýri hefur aukist og akstur almennt aukist þar í gegn eftir þessar breytingar. Nauðsynlegt er að setja upp þrengingar og jafnvel gönguljós vegna skóla og íþróttaaðstöðu.

Points

Mikið um að börn fari yfir Safamýri á leið í skóla og íþróttir

Auka umferðaröryggi með gönguljósum og hraðamyndavélum frekar en með hraðahindrunum og þrengingum. Hraðahindranir og þrengingar bitna ekki einungis á ökuníðingum heldur einnig á þeim sem aka löglega.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7906

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information