Aðstaða til teygjuæfinga við Vesturbæjarlaug

Aðstaða til teygjuæfinga við Vesturbæjarlaug

Utan við Vesturbæjarlaug mætti setja upp aðstöðu fyrir hlaupafólk til að teygja á vöðvum.

Points

Margir hlaupahópar hittast reglulega í laugunum og fara í bað að loknu hlaupinu. Þá er teygt í anddyri Vesturbæjarlaugarinnar, jafnan á gólfinu. Með teygjugrind fyrir utan laugina á grasbalanum í fallegum almenningi væri komið til móts við þarfir hlaupafólks og stuðlað að heilbrigði og hreysti fleiri borgarbúa.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7655

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information