Sparkvöllur á Lynghagaróló

Sparkvöllur á Lynghagaróló

Legg til að settur verði sparkvöllur á Lynghagaróló. Í dag er þar frekar gróf möl sem hentar illa til fótboltaiðkunnar. Það vantar betra fótboltasvæði fyrir börn í hverfinu.

Points

hæ laga bakkavöll við fellaskóla hanner ljótur þig má skoða það

* Efla áhuga barna á fótbolta í hverfinu (það er of langt í KR til að börn geri sér ferð þangað) * Fjölga samverustundum barna og foreldra * Bæta tengsl barna í hverfinu * Fótboltavöllurinn er í dag lítið sem ekkert nýttur - þar sem hann hentar illa til fótboltaiðkunnar

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7994

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information