Gönguljós við Landakotsskóla færð sunnar og öryggi bætt

Gönguljós við Landakotsskóla færð sunnar og öryggi bætt

Gönguleiðir barna að Landakotsskóla eru afar hættulegar. Gönguljósin eru á blindhorni, á mótum 4 gatna, engar hraðahindranir við ljósin og þegar yfir þau er komið þarf yfir hættulegt bílastæði að inngangi yngstu bekkjardeilda. Lagt til að göngiljósin verði færð sunnar, að mótum Hofsvallagötu og Sólvallagötu (eða á bilið Sólvallagata -Hávallagata) , og settar hraðahindranir við þau. Þannig yrðu börnin einnig hvött til að nýta öruggari inngang í Landakotsskóla frá Hávallagötu.

Points

Tillagan gerir aðkomu að skólanum öruggari og hægir á umferð um íbúðahverfi.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7574

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information