Gjaldtaka á Ylströndinni í Nauthólsvík, kostir og gallar
Hjálpaðu okkur að finna bestu leiðina til að þeir sem nota þjónustuna (sturtur, pottur, eimbað, klefar og klósett) í Ylströndinni í Nauthólsvík taki þátt í kostnaði við hana. Smelltu hér til að leggja þitt af mörkum

Staða hugmynda

Skilti með almennum jákvæðum skilaboðum gætu glatt vegfarendur og hresst uppá daginn.
Sbr.:
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt.

Kjósa
Deila
1 rök með 1 á móti
Rökræður

Með því að hanna byggð/umhverfi og allar framkvæmdir út frá notendum má nálgast og finna lausnir sem oft eru ódýrari og einfaldari en ætla má í fyrstu. Allt of mikið af framkvæmdum eru gerðar ...

Kjósa
Deila
4 rök með 1 á móti
Rökræður

Það er komið alveg nóg af sparkvöllum í borginni.Fóbolti er stórhættulegur og ætti frekar að eyða peningum í heilbrigðari íþróttaaðstöðu.Og sá sem heldur því fram að engar nýframkvæmdir hafi átt ...

Kjósa
Deila
2 rök með 1 á móti
Rökræður
 

Hugmyndir af handahófi

Samgongur

Á Bústaðavegi vestan við Grensásveg eru tvær illamerktar gangbrautir. Gangbrautarmerkin sjást illa og eru ekki upplýst. Á dimmum rigningardögum eru vegfarendur í hættu. Ég kem akandi í austurátt og er umhugað um gangandi vegfarendur og heilbrigðisstarfsfólkið sem streymir niður að Lsp Fossvogi. Brýnt að lagfæra sem fyrst - ætti ekki að kosta offjár :)

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Samgongur

Það er malarvegur sem er samsíða Suðurlandsvegi sem er eiginlega ekkert notaður en hann gæti nýst vel sem hjólavegur/stígur ef hann yrði jafnaður aðeins og væri ekki svona brattur eins og hann er núna. Hann væri kærkominn hjólafólki sem vill hjóla í vinnuna t.d. frá Grafarvogi og upp í Vatnsenda eða Norðlingaholt og öfugt. Það mætti einnig klára hringinn í kringum Rauðavatn fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk, sérstaklega þar sem undirgöngin koma frá Norðlingaholti,

Kjósa
Deila
1 rök með 1 á móti
Rökræður
Samgongur

Þessi tillaga leggur til almenna breytingu á tíðni gönguljósa við gatnamót í Reykjavík; á þann veg að gangandi fái grænt gönguljós samtímis yfir allar hliðar gatnamóta, í stað þess að þurfa að ganga yfir gatnamótin á sama tíma og bifreiðar aka yfir og taka jafnvel beygju móts gangandi vegfarendum.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

Ymislegt

myndi það virka ef göngufólki væri kennt td í blaðagreinum eða kynnaingarmydskeiðum í sjónvarpi eða youtube að já þeir sem fara út bara til að hreyfa sig og styrkja , eyða orku, , hvetja þá til að gera það á gagnlegri máta ef við viljum sjá móajurtir lyng og gras áfram að ganga þá í þurru veðri til að blotna ekki eftir kantinum á lúpínubreiðum td í elliðaárdal ofl þar sem mói nætir lúpínu , eftir nokkrar ferðir td á nýgræðingi á vorin þá treðst jurtir niður og ef haldið áfram að ganga myndar ekk

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Mannrettindi

Hví er ökumönnum stórra bifhjóla leyft að bora út hljóðkúta sína ?
Þetta er mjög pirrandi og heyrnarskemmandi.
Eru engar reglur um hljóðmengun ?
Virðast engar reglur vera um þetta.
Kann betur við sírenur en þetta helvíti.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Skipulagsmal

Now that Rvk will have a Darth Vader street we should think of having a few more celebrity street names t.d. Leonard Nimoy gata or Carl Sagan Torg.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Skipulagsmal

Ég skil vel að margir vilja halda flugvellinum vegna þess að hann er nálægt Landspítalanum fyrir sjúklinga sem þurfa að komast þangað stundum samstundis en ég er með tvær hugmyndir varðandi færslu ...

Kjósa
Deila
4 rök með 1 á móti
Rökræður
Samgongur

Grafarholt er eitt stærsta barnahverfi á höfuðborgarsvæðinu og því mikilvægt að setja upp hámarkshraðaskilti á sem flestar umferðaræðar í hverfinu, sérstaklega við skóla og leikskóla.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Ithrottir

Par 3 golfvöllur er sú týpa af völlum sem er með stuttar brautir og nýtist best til að æfa stuttu höggin, fyrir byrjendur og þá sem eru styttra komnir í íþróttinni eða þá ungu og höggstuttu. ...

Kjósa
Deila
2 rök með 1 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

 

það eru svo margir semfara út að ganga og skokka en flestir virðast kjósta malbik og malarstíga ,en líklega hægt að breyta þeim hugsunarhætti. , ekki þykir mér verra að ganga í móa, þykir það mun betra , og dunda oft við að troða niður lúpínu meðan ég geng .

 
 

 

það eru svo margir semfara út að ganga og skokka en flestir virðast kjósta malbik og malarstíga ,en líklega hægt að breyta þeim hugsunarhætti. , ekki þykir mér verra að ganga í móa, þykir það mun betra , og dunda oft við að troða niður lúpínu meðan ég geng .

 
 

 

já og steinar ,með hvítum skellum og skófum hverfa undir lúpínu, ... svo er hægt að nota sigð til að skera jurtir burt úr köntum kannski of erfitt, slátturof eyða olíu , ekki svo sniðugt. þetta gæti orðið vinsælt . sen sumstaðar er grýtt land og erfitt að fóta sig , þar þyrfti að gera kantgönguleið kannski inn og út úr kantinum á breiðunni til að forðast steina. stærri amk.

 
 

Picture

Ragg Sig kom með hugmyndina Hljóðvernd u.þ.b. 19 klukkustundir síðan

Picture

Ragg Sig bætti Hljóðlátari borg. við Hljóðvernd u.þ.b. 19 klukkustundir síðan

Hope Knútsson

Hope Knútsson kom með hugmyndina More creative and whimsical street names u.þ.b. 20 klukkustundir síðan

odinnsr

odinnsr kom með hugmyndina Endurgera götur á Granda 2 dagar síðan

Ölvir

Ölvir kom með hugmyndina Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana. 2 dagar síðan

Ölvir

Ölvir bætti Mengun? við Flugvöllinn - burt!! 2 dagar síðan

Ölvir

Ölvir bætti Svaðalega dýrt. við Viðey 2 dagar síðan

Picture

Erla Sóley Frostadóttir kom með hugmyndina Litlar hjólaviðhaldsstöðvar 2 dagar síðan

Hermann H. Hermannsson

Hermann H. Hermannsson kom með hugmyndina Handrið á Bústaðavegsbrú 6 dagar síðan

Picture

Óli Jón kom með hugmyndina Lúpínuna burt af Úlfarsfellinu 9 dagar síðan

More...