Breytt tímasetning fyrir Betri hverfi, stefnt er að söfnun hugmynda í byrjun árs 2016. Sjá frétt á vef Reykjavíkurborgar. Á Framkvæmdasjá getur þú skoðað stöðu eldri hugmynda í Betri hverfum.
Picture

"Má ekki fara þessa leið? "

Staða hugmynda

Komum upp sameiginlegum starfsdegi starfsfólks skóla í Vesturbæ. Tengja starfsfólk framhaldsskóla hverfisins. Ljúka skal deginum með balli. Uppsprettan er þörf á öflugra samstarfi á milli ...

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Gæti orðið skemmtilegt að horfa á og einnig væri hægt að skapa vatnslitaverk fyrir börn að busla í á sumrin.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Þeir sem eru við nám í HÍ og HR og þurfa að mæta í skólann á laugardagsmorgnum geta ekki nýtt sér strætó því fyrsti skólatíminn byrjar kl. 09:00 og það er ekki boðið upp á strætósamgöngur sem hægt ...

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
 

Hugmyndir af handahófi

Umhverfi

Ímyndaðu þér að þú sért ferðamaður í leit að Upplýsingamiðstöð ferðamanna. Þér hafi verið sagt að ganga Austurstrætið á enda í vesturátt að Ingólfstorgi. Hvað blasir þá við þér? Jú. Bekkur með ...

Kjósa
Deila
2 rök með 2 á móti
Rökræður
Framkvaemdir

ég er þreytt á þvi, hvað bilar keyra hratt hérna i skúlagötuni 50-80 væri ekki bara gott að setja hraðhindranir i götuna? ég sjálf heyrnalaus og það er ekki öruggt fyrir mig.kv sigga

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Samgongur

Með Sundabraut má stytta allar leiðir sem liggja frá Reykjavík vestur um land.
Sundabraut er búin að vera á teikniborðinu í áratugi en alltaf er henni slegið á frest.
Kjalarnes er hluti af ...

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

Fristundir

Að lagðar verði járntröppur eða tréþrep upp Vatnshólinn aftanverðan með handriði á þeirri hlið sem snýr að Tækniskólanum, þar sem hurðirnar eru inn í hólinn. Tröppurnar yrðu staðsettar svo að ásýnd hólsins breytist ekki frá Háteigsvegi eða Vatnsholti. En tröppurnar munu nýtast öllum, hverfisbúum, börnum að sumri sem vetri, ferðamönnum og borgarbúum öllum. Svo ég tali nú ekki um áramótin þegar hverfið safnast saman uppi á hólnum. Eins og hóllinn er núna er þarna bara hrein og klár slysagildra.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Ferdamal

Það mætti gera skurk í því að skafa snjó af göngu- og hjólastígum. Stofnleðir eru iðulega nær ófærar vegna þykkra snjóalaga.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Framkvaemdir

Lýsingu vantar á kafla á göngustíg sem liggur frá Borgarvegi í Grafarvogi til suðurs fyrir neðan (og vestan við) Stararima.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Skipulagsmal

Flugvöllurinn tekur pláss frá 50.000 manna byggð og bæði er hann hljóð -og loftmengandi; þar að aukandi er mikil slysahætta af honum .. o.s.frv...

Kjósa
Deila
4 rök með 2 á móti
Rökræður
Ithrottir

Par 3 golfvöllur er sú týpa af völlum sem er með stuttar brautir og nýtist best til að æfa stuttu höggin, fyrir byrjendur og þá sem eru styttra komnir í íþróttinni eða þá ungu og höggstuttu. ...

Kjósa
Deila
2 rök með 1 á móti
Rökræður
Samgongur

Ég er óánægður með töfluna á leið 19 þar sem hann á að vera í Ártúni á mínútunum 13 og 43 á dagtíma á virkum dögum. Ég hef stundum komið úr leið 6 annaðhvort í Rauðagerði eða í Ártúni, á þeim tíma ...

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

Sunna

Sunna kom með hugmyndina Tröppur upp Vatnshólinn við Háteigsveg 4 dagar síðan

horklessa

horklessa kom með hugmyndina HORKLESSUR ALLSTAÐAR 10 dagar síðan

horklessa

horklessa kom með hugmyndina enga skólabúninga á íslandi 10 dagar síðan

Picture

Vigdis Stefansdottir kom með hugmyndina Ókeypis í strætó 11 dagar síðan

jong

jong kom með hugmyndina Félagsrými fyrir flóttamenn 12 dagar síðan

Helgi Ingason

Helgi Ingason kom með hugmyndina Lokun Safamýrar við Háaleitisskóla 12 dagar síðan

Elisabeth

Elisabeth kom með hugmyndina Test TestTestTestTestTestTest 26 dagar síðan

Atli Þór Helgason

Atli Þór Helgason kom með hugmyndina Betra Lækjartorg (Lækjartorg 2.0) 27 dagar síðan

More...