Breytt tímasetning fyrir Betri hverfi, stefnt er að söfnun hugmynda í byrjun árs 2016. Sjá frétt á vef Reykjavíkurborgar. Á Framkvæmdasjá getur þú skoðað stöðu eldri hugmynda í Betri hverfum.

Staða hugmynda

Úrlausn á íbúðarmálum fyrir ungt fólk.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Sýnt hefur verið fram á hagræði þess að gera upplýsingar um almenningssamgöngur(Strætó t.d.) aðgengilegar opinberlega. Það getur aðstoðað mjög við nýsköpun á lausnum sem snúa að upplýsingagjöf til ...

Kjósa
Deila
6 rök með 0 á móti
Rökræður

Milli garðanna á Sólvallagötu og Ásvallagötu (frá Hofsvallagötu að Bræðraborgarstíg) liggur stórskemmtilegur stígur sem er töluvert mikið notaður af fjölskyldunum sem búa þar. Hann er í algjörri ...

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður
 

Hugmyndir af handahófi

Umhverfi

Skólabrú eitt hús er á þessari götu, ekkert niðurfall, allt sorp virðist vera sótt í þessa litu götu frá porti að Austur-/Pósthús og Lækjargötu, myndast svartursorapollur eftir alla ruslabílana ...

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Menntamal

Í frímínútum verða börn fyrir einelti, eða eru skilin útundan sökum þess að þau taka ekki þátt í vinsælasta og ráðandi leiknum svo sem fótbolta. Tillagan er að öll börn í bekk/árgangi komi með ...

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Skipulagsmal

Halda Nasasalnum í sinni upprunalegri mynd.
Nýta hann áfram í þágu tónlistar. Hætta við byggingu risastórs hótels sem mun auka skuggavarp á Austurvelli og yfirgnæfa falleg og menningarsögulega merkileg hús á svæðinu.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

Fristundir

Opið er fyrir akstur bifreiða úr Vesturhlíð inn á gamlan veg í Öskjuhlíðinni. Það er einhvern vegin alveg úr takti að þessi paradís útivistar-, göngu- og hjólafólks geti ekki verið þarna í friði fyrir bílum hversu ökumenn eiga akkúrat ekkert erindi inn á svæðið nema dóla þarna um öllum til óþurftar og skilja eftir sig matarumbúðir, sígarettustubba og annað enn óyndislegra sorp.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Fristundir

Setja upp grill á landakotstúni líkt og er á Klambratúni og í Hljómskálagarði.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Fristundir

Ég vildi gjarnan sjá hundaleiksvæðið sem stendur við BSÍ fært inn í Hljómskálagarð. Eins og er stendur svæðið á mjög óhrjálegum og ljótum stað úr almannaleið. Í Hljómskálagarði er nóg pláss sem er langt frá því að vera fullnýtt. Ég er viss um að hundaeigendur myndu njóta þess mun betur að leyfa hundum sínum að leika sér frjálsir innan girðingarinnar í svo fallegu umhverfi.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Skipulagsmal

Flugvöllurinn tekur pláss frá 50.000 manna byggð og bæði er hann hljóð -og loftmengandi; þar að aukandi er mikil slysahætta af honum .. o.s.frv...

Kjósa
Deila
4 rök með 4 á móti
Rökræður
Ithrottir

Par 3 golfvöllur er sú týpa af völlum sem er með stuttar brautir og nýtist best til að æfa stuttu höggin, fyrir byrjendur og þá sem eru styttra komnir í íþróttinni eða þá ungu og höggstuttu. ...

Kjósa
Deila
2 rök með 1 á móti
Rökræður
Samgongur

Ég er óánægður með töfluna á leið 19 þar sem hann á að vera í Ártúni á mínútunum 13 og 43 á dagtíma á virkum dögum. Ég hef stundum komið úr leið 6 annaðhvort í Rauðagerði eða í Ártúni, á þeim tíma ...

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson kom með hugmyndina Bílalaus Öskjuhlíð 3 dagar síðan

 

nú eru komin þrjú ár síðan þessi tillaga var samþykkt af umhverfis sviði Reykjavðíkur, og ekkert virðist vera að gerast.

Það er ekkert vit í að vera lappa upp á þennan þakbita sem hér er verið að kalla brú. Maður kemst varla yfir þarna á vetrum þegar ís leggur í tröppurnar, sem eru svo aldrei mokaðar eða saltaðar.

Umferðin yfir þennan þakbita er orðin talsverð, og aðkallandi að fá almennilega göngu og hjólabrú þarna yfir sem fyrst.

 
 

Hrefna Dóra Jóhannesdóttir

Hrefna Dóra Jóhannesdóttir kom með hugmyndina Grill á Landakotstún 6 dagar síðan

 

eða halda vandræðakrökkum mun meira heima og aðeins úti undir eftirliti. eða kenna þeim hvernig líf þeirra verður ef þau verða völd að skaða eða dauða fólks með bruna , hötuð og óvinsæl,og ekki velkomin á vinnustaði síðar . kannski lamin og hrakin úr hverfinu. bótaskyldu foreldra .

 
 
Picture
lolo - 13 dagar síðan

það gæti verið hægt að finna þá sem gætu mögulega viljað kveikja í áður en það gerist, með viðræðum um það , og hafa þá undir sérstöku eftirliti, ekki leyft að ganga frjálsir um hverfin.

 
 

 

neðst í beigjunni þarf líka að fjarlægja runna eða klippa til að sjá umferð sem kemur á móti þótt maður beigi ekki þangað helldur á´fram yfir grasið. ....þetta er aðalleiðin úr breiðholti í skeifu ef maður vill forðast mengun umferðar við miklubraut. leitt að líflegur gróður þurfi að víkja en mitt mat er að öryggið sé mikilvægara. þarna er tölvuerð árekstrarhætta milli hjólara eða við gangandi.

 
 

     ón Ragnar Jónsson

ón Ragnar Jónsson kom með hugmyndina Göngustígur á Granda 18 dagar síðan

Picture

Dagny Osk Aradottir Pind kom með hugmyndina Hjólapumpur um borgina 20 dagar síðan

More...