Breytt tímasetning fyrir Betri hverfi, stefnt er að söfnun hugmynda í byrjun árs 2016. Sjá frétt á vef Reykjavíkurborgar. Á Framkvæmdasjá getur þú skoðað stöðu eldri hugmynda í Betri hverfum.

Staða hugmynda

Í hverfinu er grænn leikskóli en ekki hefur verið auðvelt að ganga í leikskólann í vetur þar sem aðeins gangstéttir eru ruðnar en ekki göngustígurinn sem liggur milli gatna og að leikskólanum. Ef ...

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

þar sem sparnaður kemur verulega niður á fötluðum ungmennum, sem að mörg hver ekki geta barist fyrir réttindum sínum sjálf, þykir mér að skoða mætti þá stórgóðu hugmynd að fá ...

Kjósa
Deila
1 rök með 1 á móti
Rökræður

Ég tel að það sé stórhættulegt sem nú virðist vera í tísku hjá þeim sem fara með umferðarmál í borginni (og hefur verið um nokkurt skeið), að merkja ekki gangbrautir skýrt og greinilega með því að ...

Kjósa
Deila
2 rök með 1 á móti
Rökræður
 

Hugmyndir af handahófi

Framkvaemdir

Æfingatækjum verði komið fyrir í Elliðaárdal, td. við gamla Rafveituhúsið. Efnið verði sótt í skóginn eða æfingatækin verði úr "skógarefni" til að falla að umhverfinu. Ráðgjöf er hægt að sækja til Ólafs Oddsonar, sérfræðings á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Umhverfi

er sammála íbúanum sem býr við Suðurás það er mjög mikill hávaði frá umferð við Selásbraut

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Umhverfi

Til að koma á heilbrigðara lífríki í tjörninn og við hana.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

Umhverfi

Hef áhuga á að láta gróðursetja hávaxin tré meðfram gangstéttum og götum, þó sérstaklega inn í hverfum, borgarinnar eins og sést mjög oft erlendis.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Menntamal

Ég skora á Skóla-og frístundasvið að gera þá kröfu á alla kennara, leikskólakennara og starfsfólk í skólum Reykjavíkur að taka þátt í yfirgripsmiklu endurmenntunarnámskeiði í jafnréttismálum með það fyrir augum að gera fólki sem vinnur með börnum kleift að taka til í eigin hugmyndum um jafnrétti áður en því er gert að móta hugmyndir nemenda eins og ný aðalnámsskrá grunnskóla (2011) gerir ráð fyrir. Jafnframt í framhaldinu verði Jafnréttisfræði innleidd á öllum skólastigum.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Menning

Austurbæjarskóli tók til starfa 16. nóv. 1930.

Ásmundur Sveinsson myndhöggvari gerði lágmyndir yfir báðum aðaldyrum skólans, einnig á austurgöflum. Sjá myndir td. hér https://www.facebook.com/media/set/?set=a.498598653640477.1073741830.481657845334558&type=3

Það er tillaga mín að lýsa verkin upp, vekja athygli á þeim og hlú að þeim.

Kjósa
Deila
3 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Skipulagsmal

Flugvöllurinn tekur pláss frá 50.000 manna byggð og bæði er hann hljóð -og loftmengandi; þar að aukandi er mikil slysahætta af honum .. o.s.frv...

Kjósa
Deila
4 rök með 2 á móti
Rökræður
Samgongur

Grafarholt er eitt stærsta barnahverfi á höfuðborgarsvæðinu og því mikilvægt að setja upp hámarkshraðaskilti á sem flestar umferðaræðar í hverfinu, sérstaklega við skóla og leikskóla.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Ithrottir

Par 3 golfvöllur er sú týpa af völlum sem er með stuttar brautir og nýtist best til að æfa stuttu höggin, fyrir byrjendur og þá sem eru styttra komnir í íþróttinni eða þá ungu og höggstuttu. ...

Kjósa
Deila
2 rök með 1 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

Picture

Rut Sigtryggsdóttir kom með hugmyndina Tré í borg 1 dagur síðan

Ingólfur Guðjónsson

Ingólfur Guðjónsson kom með hugmyndina Sparkvöllur í 101 12 dagar síðan

Rétt nafn

Rétt nafn kom með hugmyndina Banna sprengingar 22 dagar síðan

More...