Picture

"Spennandi tilraun og ætti að dreifa aðsókn"

Staða hugmynda

Til prýði og aukins skjóls mætti gjarnan gróðusetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi á móts við efstu löndin í fossvogi, þ.e. Efstaland, Gautland, Hörðaland, Kelduland og Markland

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður

Öskjuhlíðin er eitt frábærasta útivistarsvæði okkar borgarbúa. Skógurinn býður upp á marga möguleika til útivistar fyrir einstaklinga og fjölskyldur en eins og umgengnin er þar núna er ekki ...

Kjósa
Deila
3 rök með 0 á móti
Rökræður

Hlutfall skapandi greina verði aukið í skólum.

Kjósa
Deila
4 rök með 0 á móti
Rökræður
 

Hugmyndir af handahófi

Fristundir

Í sjónum rétt austan við Geldinganes er yfirfallsrör fyrir heita vatnið frá Orkuveitu Reykjavíkur. Sér maður töluvert uppstreymi þar, sérstaklega á fjöru.

Hugmynd mín er að búin verði til ylströnd inni í krikanum við veginn út í Geldinganes með því að færa yfirfallsrörið nær, með einhverri stjórn á hita, og tanginn, sem er fyrir yrði hækkaður ásamt veginum, sem þyrfti þá að sjálfsögðu að breikka.

Bílastæði mætti útbúa Reykjavíkurmegin við eyðið.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Umhverfi

Sópa og þvo þarf allar helstu umferðargötur borgarinnar - EKKI bara á vorin heldur einnig á veturna, þegar vel viðrar. Það hlýtur að minnka svifryksmengun og er þar af leiðandi ÖLLUM til góða.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Skipulagsmal

Til að draga úr loft og hávaðamengun á svæði 108 og 105 þarf að setja þessi gatnamót í stokk eða koma á lestarkerfi í borginni t.d. Breiðholt-Miðbær.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

Fristundir

Gaman væri að sjá lýsingu sem minnir á Norðurljós
á hjóla-og götustígum Reykjavíkurborgar.

Sjá hér dæmi um göngustíga í Hollandi.
http://www.boredpanda.com/van-gogh-starry-night-glowing-bike-path-daan-roosegaarde/

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Menning

Á vesturhlið Grundarstígs 2, sem veit niður að gamla farsóttarheimilinu við Þingholtsstræti er vegglistaverk. Verkið er sjálfsmynd af Óskari Jónassyni sem var sett upp (skv. mínum bestu heimildum) á listahátíð 1995. Þannig er í pottinn búið að verkið er farið að riðga allverulega og virðist hætt við að það hrynji í roki.
Ég legg til að fenginn verði listamaður til að gera nýtt verk á vegginn, hugsanlega tengt farsóttarheimilinu sem stendur þar við hliðina eða líkhúsgólfinu sem er undir veggnum.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Skipulagsmal

'Green electricity' is power produced from sources that do not harm the environment. Green power production technologies are those that that clearly reduce the harmful environmental impacts of energy generation. They generally make use of renewable sources like wind, water, sun and biomass.
Wind Energy is energy harnessed from the wind. Man has used wind energy for over 2000 years. In many places, wind energy was harnessed by windmills for pumping water and grinding grain.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Skipulagsmal

Flugvöllurinn tekur pláss frá 50.000 manna byggð og bæði er hann hljóð -og loftmengandi; þar að aukandi er mikil slysahætta af honum .. o.s.frv...

Kjósa
Deila
4 rök með 1 á móti
Rökræður
Samgongur

Grafarholt er eitt stærsta barnahverfi á höfuðborgarsvæðinu og því mikilvægt að setja upp hámarkshraðaskilti á sem flestar umferðaræðar í hverfinu, sérstaklega við skóla og leikskóla.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Ithrottir

Par 3 golfvöllur er sú týpa af völlum sem er með stuttar brautir og nýtist best til að æfa stuttu höggin, fyrir byrjendur og þá sem eru styttra komnir í íþróttinni eða þá ungu og höggstuttu. ...

Kjósa
Deila
2 rök með 1 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

Picture

Sveinbjörn Pálsson kom með hugmyndina Norðurljós á göngustígum 3 dagar síðan

Vishal

Vishal kom með hugmyndina Idea about Green electricity 10 dagar síðan

Vishal

Vishal bætti All Peopls við Idea about Green electricity 10 dagar síðan

Picture

Magnús Óskarsson kom með hugmyndina Hvítar götur, svartar línur 16 dagar síðan

Picture

Hörður Birgisson kom með hugmyndina Endurbætur á skólalóð Ingunnarskóla 16 dagar síðan

sigurður geirsson

sigurður geirsson kom með hugmyndina Skrúðgarð í grafarvog 17 dagar síðan

Picture

Sveinn Þórhallsson kom með hugmyndina Hraðahindranir á Stórholti 17 dagar síðan

Picture

Kári Gunnarsson kom með hugmyndina Reykjavík - vörumerkið 19 dagar síðan

More...