Laugardalur 2020-2021

Laugardalur 2020-2021

Hér eru þær hugmyndir sem hlutu kosningu í Laugardalnum. Nánari upplýsingar má finna á: https://reykjavik.is/hverfid-mitt-2020-2021-nidurstodur-kosninga

Posts

Útigrill við Aparóló

Íþróttahús í laugardalinn

Ókeypis í Fjölskyldugarðinn og gera hann meira fyrir alla.

Hiti í stéttum

Villtan skóg í Laugardal

Ævintýraleg innilaug

Sleðabrekku í Laugardal

Grænt svæði og útivist á Laugarnestanga

Bætt aðgengi gangandi og hjólandi að Laugardalshöll

Álfheimar að 30km/klst götu

Dorgbryggja á Laugarnestanga

Grænt torg við lokun á Rauðalæk 32

Parkour völlur

Hreinsa og laga göngustíga í Laugardal

Bæta aðgengi gangandi vegfarenda í kringum Holtaveg

Vatnaveröld í Laugalæk

Stúkan í Laugardalslaug

Gönguskíðaspor á Laugarnestanga á veturna

Undirgöng við Sæbraut

Betri umgjörð fyrir endurvinnslu og flokkun í hverfinu

Gatnamót Dugguvogs og Súðavogs á móts við flöskumóttöku.

Fleiri ruslafötur

Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla í Miðtún

Laga göngustíginn milli Sigtúns og Engjateigs við Gullteig.

Langholtsvegar. Lækka hámarkshraða í 30 km/klst

Lýsing og fegrun á Geirsnefi

Breyta hjólabrettasvæðinu í Laugardalnum

Göngubrú á gatnamótum Sæbrautar og Súðarvogs

Ýmislegt

Bætt lýsing á stígum í Laugardal og bættar tengingar

Gönguljós yfir Brúnaveg við Skúbb

Undirgöng undir Reykjaveg við Suðurlandsbraut

Samgöngubót

Gróðurreitur

Leikvöll á Kleifarveg

Bekkir í hverfið

setja upp útiæfingarstöð í 104 nálægt Geirsnefi

Laga göngutíg milli Kleppsvegar og Sæviðarsunds/Holtavegar

Garðurinn við Hlemm - milli Rauðarárst., Laugav. og Bríetart

Draga úr umferðarhraða á Gullteig

Gatnamót Dalbrautar og Kleppsvegar/Sæbrautar

Loka útilauginni í Lauguardal og gera hana upp.

Jólaþorp/markaður í grasagarðinum

Skautasvell og matarvagnar á uppfyllingunni á tanganum

Hundasvæði við fjær enda tjaldstæðisins

Lækka hámarkshraða í Bríetartúni í 30 km/klst

Vistgötur og grænar götur í hverfið

Leggja vatn í Sólgarða, borgarbúskap í Sóltúni

Göngustígur milli Laugateigs og Hofteigs

Laga stéttar á Brekkulæk og götu og stétt á Rauðalæk.

Hraða myndavélar í nálægð Langholtsskóla

Dýrastyttu í Laugardal

Tún og leikvöllur við Sóltún

danspallur

umferðaöryggi við Samtún/Nóatún

Gangbraut í Bríetartúni, við Þórunnartún

Grenndargámar fyrir gefins hluti

Hjólastígar

Sæbrautarstokkur lengdur

Bekkir og ruslatunnur

Bætt aðgengi í Dalbrautarþorpinu

Göngubrú yfir Sæbraut

Brákarmarkaður + Lokun á Skipasundi & Efstasundi við Brákars

Breyta Goðheimum í einstefnugötu

Göng fyrir reiðhjólafólk

Gönguljós við gatnamót Laugalæks og Leirulæks

Grenndargámar við Gnoðavog

Merkja gangbrautir og hægja á hraða

Betri snjómokstur í öllum hverfum

Sparkvöllur (gervigras) við Félagsmiðstöð Þróttheima

Listaverk

Svæði sem markast af Katrínartúni Rauðarárstíg og Laugarvegi

Göngusrígar

Einstefna við Sæviðarsund og Adam og Evu

Götuþrengingar vegna hraðaksturs í Drekavogi

Bio-luminiscent street/park

Útgönguleið úr suð-austurenda Fjölskyldu- og Húsdýragarðs

Bekkur á leikvöll við Rauðalæk 51

Bekkir í Álfheima

Hleðsla rafbíla

Hljóðmön við enda Sigtúns

Hægri varúð - Afleggja

Grænt barnvænt útivistarsvæði í Vogabyggð

skate park

Leyfa sérmerkt hleðslustæði á bílastæðum í Skeiðarvogi

betra og stærra hundagerði í Laugardalinn

Umferðaröryggi

Gangbraut og/eða gönguljós yfir Laugarnesveg við Kirkjusand

Útifundarbrekka í Viðey

Hleðslustöðvar f. rafbíla

Litlir fallegir ljósastaurar við íbúðarhús á Langholtsvegi

Völundarhús í Laugardalinn

Byggja ofan á hringtorgið á Laugalæk - Laugarnesveg

Gatnamót Skútuvogs og Holtavegs

Ruslatunnur

Lengja gangbraut, breyta innkeyrslu og bæta við hraðahindrun

Bættar samgöngur

Gnoðarvogur á milli Engjateigs og Álfheima verði einstefna

Einstefna á Hólsvegi og Ásveg.

Niðurföll í Sólheimum

Bann við akandi umferð

Græna hverfið

Álfheimar - endurvekja upprunanlegan tilgang sem húsagötu

hringtorg á gatnamótum sæbrautar

Garðsláttur

götulokun drekavogur/njörvsund

Rúm í miðjum Laugardalnum

Greitt 8500 krónur á reikning hvers íbúa.

Grænt torg við lokun í Rauðalæk

Ærslabelgur við Ljósheima

Betra aðgengi að hleðslustöðvum fyrir rafbíla

Sörf laug í Laugardalslaugina

Náttúruleiksvæði

Yfirbyggður grillskáli í Laugardalnum

Aparóla í Ljósheimabrekku

Gróðurbætur við Sæbraut

Almennilegar körfuboltakörfur í Laugarnes-/Laugalækjarskóla

Betri lýsingu á gangstétt við Laugarnesskóla

Spildan á horni Kleppsvegar og Hjallavegar.

Almenningsgarður með aðgengi fyrir alla.

Auka lýsingu í Laugardal, m.a. á stíg ofan við tjaldsvæðið

Ærslabelgur við Kaffi Dal - Tjaldsvæðið

Jólaland í Laugardalnum

Sjósundsaðstaða á Laugarnestanga

Fleiri bekki og ruslatunnur í hverfi 104

Jólaljós á Skeiðarvog

Skákborð í grasagarðinn

Gagnvirk upplýsingaskilti um náttúru og skipulag Laugardals.

Trjágróður við Sæbraut til að skýla frá vindi og hávaða

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information