Nálægðin við sjóinn, Ægisíðan og Eiðisgrandi er eitt af helstu sérkennum hverfisins. Ekki má gleyma Vesturbæjarlauginni sem er gríðarlega vinsæl. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Sjá 2019 verkefni hér: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-vesturbaer-framkvaemdir-2020
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation