Vesturbær 2020-2021

Vesturbær 2020-2021

Þær hugmyndir sem verða í kosningu hafa fengið stöðuna "Samþykkt". Kosningar í Hverfið mitt fara fram 30. september til hádegis 14. október. Nánari upplýsingar má finna á: https://reykjavik.is/kosningar-i-hverfid-mitt.

Posts

Hjólastígar á Suðurgötu

pop smoke stytta fyrir utan hagaskola

Hlaupa braut

Ljósastaurar í gömlum stíl (ein hugmynd á mynd)

Sigurbogi: Velkomin í Vesturbæinn á hringtorg v/ Suðurgötu

A)Minningargarður - B) fleiri bekkir í vesturbæinn

Bekkur

Hjólastígur meðfram Faxaskjóli og Sörlaskjóli

Gönguleið við Dunhaga

Flokkunargáma í gamla 101 vesturbæ

Öflugra leiksvæði á horni Hávalla- og Hólavallagötu

Útivistavæði

Að einstefnan á götum Mela stefni í sitthvora átt.

Endurvinnslueiningar í Gamla Vesturbænum

Laga leikvöllinn við Reykjavíkurveg

Moltugerð í Vesturbænum

Grenndargámar fyrir gefins hluti

Jógasalur við Vesturbæjarlaug

Menningarmiðstöð Vesturbæjar, garður og veitingastaður

Laga göngustíginn yfir mýrina v. Norræna húsið

More posts (114)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information