Vesturbær 2020-2021

Vesturbær 2020-2021

Nálægðin við sjóinn, Ægisíðan og Eiðisgrandi er eitt af helstu sérkennum hverfisins. Ekki má gleyma Vesturbæjarlauginni sem er gríðarlega vinsæl. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Sjá 2019 verkefni hér: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-vesturbaer-framkvaemdir-2020

Posts

Parkour völlur

Sólseturstorg

Lagfæra og bæta við leiktækjum á Bláa róló (sjóræningjaróló)

Útigrill, skýli og setusvæði í Skerjafirði!

Koddar

Strandblaksvöllur

Battavöllur á Landakotstúni

pop smoke stytta fyrir utan hagaskola

Útskot til að geta lagt bíl við gönguleiðir meðfram ströndin

Grenndargámar fyrir gefins hluti

Völundarhús í borginni

Ljósastaurar í gömlum stíl (ein hugmynd á mynd)

Körfuboltavöllur við Vesturbæjarlaug.

Frisbee golf

Sigurbogi: Velkomin í Vesturbæinn á hringtorg v/ Suðurgötu

Hlaupabrautir

Teqball völlur við tennisvöll hjá Hagaskóla

Norðurljósaskoðun við Ægissíðu

Borgarlínuleið í skjóli fyrir sjávarroki

Tvær Styttur af Kanye West

More posts (112)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information