Vesturbær 2020-2021

Vesturbær 2020-2021

Nálægðin við sjóinn, Ægisíðan og Eiðisgrandi er eitt af helstu sérkennum hverfisins. Ekki má gleyma Vesturbæjarlauginni sem er gríðarlega vinsæl. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Sjá 2019 verkefni hér: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-vesturbaer-framkvaemdir-2020

Posts

Stytta af Kanye West

Teqball völlur við tennisvöll hjá Hagaskóla

Yfirbyggð hjólastæði við stoppistöðina Háskóli Íslands

Battavöll á tún milli Boðagranda og Grandavegs

Undirgöng undir Hringbraut við HÍ

Ærslabelgur á grasblett fyrir framan Háskólabíó

Endurbætur á lóð Vesturborgar

Leikvöllur v/Reynimel 70

Fjarlægjum vírgirðingarnar á Suðurgötu

Tré á umferðareyju við Hringbraut

Grænni Reykjavík

Hjólabrettagarð

Hækkum hámarkshraða við Hringbraut í 60 km/klst.

Norðurljósaskoðun við Ægissíðu

Grandi gönguleið

Mathöll á Eiðistorgi / Lappa upp á Eiðistorg

Garður í stað götu: Bylting fyrir börn og mannlíf

Menningarmiðstöð Vesturbæjar, garður og veitingastaður

Moltutunnur um allt hverfið

Göngum til móts við haf og fjöll

More posts (36)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information